fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
FókusKynning

Persónuleikapróf: Hvaða hurð velur þú

Hvað segir valið um persónuleika þinn?

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 23. júlí 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veldu þér hurð á myndinni og lestu síðan hvað valið segir þér um persónuleika þinn. Niðurstaðan gæti komið þér á óvart.

Þú þráir einfaldari hluti í lífinu. Þú leitar að rólegheitum, einveru, og þú nýtur þess að vera í einn mestan hluta tímans. Þegar þú ert í félagsskap annarra, kýst þú frekar að vera heima og þá jafnvel bara með nánustu vinum og ættingjum. Framtíð þín er hamingjusöm vegna þess að þú veist hvað þú vilt. Þú nýtur áreiðanleika og einfaldleika. Þú kýst lífsstíl sem er laus við drama annarra, en gættu þess samt að láta þér ekki leiðast.
Hurð 1 Þú þráir einfaldari hluti í lífinu. Þú leitar að rólegheitum, einveru, og þú nýtur þess að vera í einn mestan hluta tímans. Þegar þú ert í félagsskap annarra, kýst þú frekar að vera heima og þá jafnvel bara með nánustu vinum og ættingjum. Framtíð þín er hamingjusöm vegna þess að þú veist hvað þú vilt. Þú nýtur áreiðanleika og einfaldleika. Þú kýst lífsstíl sem er laus við drama annarra, en gættu þess samt að láta þér ekki leiðast.
Þú átt von á auknum fjármunum, en aðeins ef að þú leggur þig hart eftir þeim. Val á hurðinni með stigann sýnir að þú ert óhræddur við að leggja á brattann, þegar á þarf að halda. Þú leitar að göfugri hlutum lífsins og þú skilur það að til að ná þeim hlutum, verður þú að vinna hörðum höndum og vinna að þeim, bókstaflega, skref fyrir skref. Þú ert ekki hræddur við að klifra á toppinn og þér finnst meira að segja gaman að ferðinni upp.
Hurð 2 Þú átt von á auknum fjármunum, en aðeins ef að þú leggur þig hart eftir þeim. Val á hurðinni með stigann sýnir að þú ert óhræddur við að leggja á brattann, þegar á þarf að halda. Þú leitar að göfugri hlutum lífsins og þú skilur það að til að ná þeim hlutum, verður þú að vinna hörðum höndum og vinna að þeim, bókstaflega, skref fyrir skref. Þú ert ekki hræddur við að klifra á toppinn og þér finnst meira að segja gaman að ferðinni upp.
Þú verður að sýna varkárni. Þú hefur tilhneigingu til að takast á hendur hið óþekkta, og þrátt fyrir að ævintýramennskan geti borgað sig á endanum, þá er fullt af aðvörunarskiltum á leiðinni. Brunahaninn er tákn um hættu, en það er óljóst hvað liggur á bak við dyrnar. Ef þú hefur tekið of mikla áhættu undanfarið, með slæmum afleiðingum, þá er kannski kominn tími til að fara að með gát.Talan 26, sem hangir fyrir ofan dyrnar, táknar æðri mátt. Jafnvel þótt þú veljir varasama leið, og hvort sem þú trúir eða ekki, þá er ljóst að einhver mun gæta þín.
Hurð 3 Þú verður að sýna varkárni. Þú hefur tilhneigingu til að takast á hendur hið óþekkta, og þrátt fyrir að ævintýramennskan geti borgað sig á endanum, þá er fullt af aðvörunarskiltum á leiðinni. Brunahaninn er tákn um hættu, en það er óljóst hvað liggur á bak við dyrnar. Ef þú hefur tekið of mikla áhættu undanfarið, með slæmum afleiðingum, þá er kannski kominn tími til að fara að með gát.Talan 26, sem hangir fyrir ofan dyrnar, táknar æðri mátt. Jafnvel þótt þú veljir varasama leið, og hvort sem þú trúir eða ekki, þá er ljóst að einhver mun gæta þín.
Ef þú velur þessa hurð, þá ertu tilbúinn í átök. Hvort sem það er frami í starfi, valdabarátta eða lagaleg barátta, þá ertu búinn að undirbúa þig og það mun borga sig. Rauði liturinn táknar orku og vald. Það mun ekkert hræða þig frá að sækjast eftir því sem er réttilega þitt. Þú hefur beðið nógu lengi eftir rétta tækifærinu.
Hurð 4 Ef þú velur þessa hurð, þá ertu tilbúinn í átök. Hvort sem það er frami í starfi, valdabarátta eða lagaleg barátta, þá ertu búinn að undirbúa þig og það mun borga sig. Rauði liturinn táknar orku og vald. Það mun ekkert hræða þig frá að sækjast eftir því sem er réttilega þitt. Þú hefur beðið nógu lengi eftir rétta tækifærinu.
Ef þú velur þessa hurð, ekki hafa áhyggjur. Hlutirnir eru að róast. Þú ert að leita að einhverju þægilegu og rólegu. Þú hefur farið í gegnum erfiða tíma í vinnu eða persónulega. Þú leitast við að umkringja þig þeim sem eru þér tryggir og elska þig skilyrðislaust. Ef að þú hefur farið í gegnum erfitt tímabil, huggaðu þig við það að þú veist hvað þú vilt. Einblíndu á fólk og hluti sem eru staðfastir og forðastu þá sem eru það ekki.
Hurð 5 Ef þú velur þessa hurð, ekki hafa áhyggjur. Hlutirnir eru að róast. Þú ert að leita að einhverju þægilegu og rólegu. Þú hefur farið í gegnum erfiða tíma í vinnu eða persónulega. Þú leitast við að umkringja þig þeim sem eru þér tryggir og elska þig skilyrðislaust. Ef að þú hefur farið í gegnum erfitt tímabil, huggaðu þig við það að þú veist hvað þú vilt. Einblíndu á fólk og hluti sem eru staðfastir og forðastu þá sem eru það ekki.
Þú hefur fundið fyrir byrði undanfarið, en bjartsýni þín kemur þér í gegnum hvað sem er. Það eru bjartari tímar framundan, þú verður bara að hafa þolinmæði aðeins lengur. Ljósið er í sjónmáli. Hugsaðu um allt sem er að baki þér, því versta er lokið og fyrr en varir þá finnur þú frelsið sem þú leitar að.
Hurð 6 Þú hefur fundið fyrir byrði undanfarið, en bjartsýni þín kemur þér í gegnum hvað sem er. Það eru bjartari tímar framundan, þú verður bara að hafa þolinmæði aðeins lengur. Ljósið er í sjónmáli. Hugsaðu um allt sem er að baki þér, því versta er lokið og fyrr en varir þá finnur þú frelsið sem þú leitar að.
Vertu tilbúinn fyrir kaós í framtíðinni, en það er ekkert sem þú munt ekki ráða við. Þú ert meira að segja öruggari þegar þú veist ekki hvað tekur næst við. Þú vilt halda valkostum þínum opnum og dyr eru bara dyr til að opna og fara í gegnum. Þú lendir í alls konar aðstæðum, þannig að búðu þig undir óvæntar aðstæðar, en það er ekkert nýtt fyrir þig að lenda í slíku. Þegar slíkar aðstæður koma upp, opnaðu bara næstu dyr.
Hurð 7 Vertu tilbúinn fyrir kaós í framtíðinni, en það er ekkert sem þú munt ekki ráða við. Þú ert meira að segja öruggari þegar þú veist ekki hvað tekur næst við. Þú vilt halda valkostum þínum opnum og dyr eru bara dyr til að opna og fara í gegnum. Þú lendir í alls konar aðstæðum, þannig að búðu þig undir óvæntar aðstæðar, en það er ekkert nýtt fyrir þig að lenda í slíku. Þegar slíkar aðstæður koma upp, opnaðu bara næstu dyr.
Þú ert svo sannarlega forvitna týpan, en hún mun borga sig. Það er munur á milli forvitni og hnýsni, og þú þekkir muninn. Þú veist að það er gott að taka óvænta áhættu, en þú verður að hafa hugmynd um hvaða afleiðingar áhættan hefur. Forvitnin og ævintýraþráin mun borga sig. Þetta sem þú hefur verið að pæla í að gera og ekki látið verða af ennþá? Gerðu það bara. Það er enginn betri tími en núna til að framkvæma.
Hurð 8 Þú ert svo sannarlega forvitna týpan, en hún mun borga sig. Það er munur á milli forvitni og hnýsni, og þú þekkir muninn. Þú veist að það er gott að taka óvænta áhættu, en þú verður að hafa hugmynd um hvaða afleiðingar áhættan hefur. Forvitnin og ævintýraþráin mun borga sig. Þetta sem þú hefur verið að pæla í að gera og ekki látið verða af ennþá? Gerðu það bara. Það er enginn betri tími en núna til að framkvæma.

Finnst þér valið lýsa þínum persónuleika?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
09.05.2024

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
28.12.2023

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb
Kynning
06.11.2023

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“