fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
FókusKynning

Dave Grohl um Kela í Agent Fresco: „Besti trommari í fokking heiminum“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 17. júní 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin heimsfræga rokkhljómsveit Foo Fighters hélt tónleika á Secret Soltice tónlistarhátíðinni í Laugardalnum á föstudagskvöldið. Það voru fagnaðarfundir þegar vinirnir Dave Grohl og Hrafnkell Örn, hann Keli, trommari í Agent Fresco, hittumst. Dave Grohl stofnaði Foo Fighters, er söngvari hljómsveitarinnar og semur mörg laga hennar. Hann var hins vegar áður trommuleikari í Nirvana.

Eins og myndbandið hér að neðan ber með sér fór vel á með tónlistarmönnunum og Dave Grohl sparaði ekki hrósið til handa hinum íslenska kollega sínum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
18.06.2024

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ