fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
FókusKynning

Nýir kokteilar kynntir á Public House

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 19. janúar 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næstkomandi laugardag, þann 21. janúar, verður mikið um dýrðir á veitingastaðnum Public House, Laugavegi 24. Þeir Ásgeir Már Björnsson og Martyn Santo Silva Lourenco frá Pablo Discobar koma þá og hrista saman nýja og spennandi kokteila. Þeir hafa margra ára reynslu í kokteilagerð á öllum helstu börum borgarinnar, sem og víðar um heiminn.

Frá klukkan 18 til 01 ætla þeir félagar að gera hrista saman bestu kokteila bæjarins á Public House og skapa einstakt andrúmsloft og stemningu. Allir sem vilja smakka nýjustu og mest spennandi kokteilana ættu kíkja á Public House á laugardagskvöldið og upplifa eitthvað sérstakt.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
09.05.2024

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
28.12.2023

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb
Kynning
06.11.2023

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“