fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
FókusKynning

Persónuleikapróf: Hvaða stíg velur þú?

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 29. júlí 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lífinu þá stöndum við alltaf frammi fyrir valmöguleikum, ýmist tveimur eða fleiri. Hvaða möguleika við veljum markar svo næstu skref í lífsins gangi. Persónuleikaprófið sem hér er lofar því að segja manni hvaða leið maður er á í lífinu og hvaða skref maður ætti næst að taka. Svona próf eru alltaf skemmtileg og iðulega skemmtilegri en „hvaða ananas er ég?“ sem Facebook býður oft upp á, en engu að síður á maður ekki að fara í einu og öllu eftir slíkum prófum. Komdu þér fyrir á góðum stað, skoðaðu myndirnar og veldu þér stíg og lestu svo um hvort að valið lýsir þér og þínum aðstæðum.

Þú ert blíður og góður persónuleiki og þú býrð yfir ákveðinni óskhyggju. Þú kannt að meta fegurð og líður best þegar þú ert í kringum uppáhalds hlutina þína. Hefðir og fortíð skipta þig miklu máli. Val á stígnum sem er blómum prýddur, sýnir að þér líkar að taka hlutina rólega og þú kannt að meta litlu hlutina í lífinu, en þú býrð engu að síður yfir ævintýraþrá. Eitthvað nýtt er á leiðinni til þín og þó að þú kunnir að meta öryggi, þá muntu fagna breytingunum. Líkt og blóm sem springa út, þá munt þú einnig blómstra. Þó að þú sért rólegur persónuleiki, láttu rödd þína heyrast oftar. Núna er rétti tíminn til að segja frá því sem þú hefur haldið fyrir þig.
Stígur 1 Þú ert blíður og góður persónuleiki og þú býrð yfir ákveðinni óskhyggju. Þú kannt að meta fegurð og líður best þegar þú ert í kringum uppáhalds hlutina þína. Hefðir og fortíð skipta þig miklu máli. Val á stígnum sem er blómum prýddur, sýnir að þér líkar að taka hlutina rólega og þú kannt að meta litlu hlutina í lífinu, en þú býrð engu að síður yfir ævintýraþrá. Eitthvað nýtt er á leiðinni til þín og þó að þú kunnir að meta öryggi, þá muntu fagna breytingunum. Líkt og blóm sem springa út, þá munt þú einnig blómstra. Þó að þú sért rólegur persónuleiki, láttu rödd þína heyrast oftar. Núna er rétti tíminn til að segja frá því sem þú hefur haldið fyrir þig.
Þú gleðst yfir nýjum ævintýrum, nýjum tilfinningum og nýrri reynslu. Þú ert hugrakkur og opinn og þér líkar ekki við að standa í einhverjum leikum. Þú ert sterkur persónuleiki og kemur vel fyrir þig orðum. Þú ert tryggur og trúr og myndir aldrei svíkja vini þína. Val á grýtta stígnum sýnir að þú hefur gaman af áskorunum og þér er sama þó að á brattann sé að sækja. Þú hefur trú á að eitthvað gott bíði þín á toppnum og það er rétt hjá þér. Haltu áfram að sækja á brattann og þú verður ekki fyrir vonbrigðum. Þú ert alveg að komast þangað. Hugrekki þitt er styrkur til þeirra sem eru í kringum þig, en láttu þá sjá mýkri hliðina á þér líka. Þið þurfið á því að halda.
Stígur 2 Þú gleðst yfir nýjum ævintýrum, nýjum tilfinningum og nýrri reynslu. Þú ert hugrakkur og opinn og þér líkar ekki við að standa í einhverjum leikum. Þú ert sterkur persónuleiki og kemur vel fyrir þig orðum. Þú ert tryggur og trúr og myndir aldrei svíkja vini þína. Val á grýtta stígnum sýnir að þú hefur gaman af áskorunum og þér er sama þó að á brattann sé að sækja. Þú hefur trú á að eitthvað gott bíði þín á toppnum og það er rétt hjá þér. Haltu áfram að sækja á brattann og þú verður ekki fyrir vonbrigðum. Þú ert alveg að komast þangað. Hugrekki þitt er styrkur til þeirra sem eru í kringum þig, en láttu þá sjá mýkri hliðina á þér líka. Þið þurfið á því að halda.
Þér finnst gaman að taka þér tíma, hugsa um hlutina og velta upp öllum möguleikum. Þú spyrð spurninga og leitar svara. Þú tekur stundum rangar ákvarðanir, en þér er alveg sama. Sumir óttast þögn og hið óþekkta, en ekki þú, þú dafnar þar. Val á grófa stígnum gefur til kynna að þú sért innhverfur og leitandi. Lífið er eitt stórt ævintýri hjá þér. En stígurinn hverfur og við sjáum ekki fyrir enda hans. Það er kominn tími til að marka ákveðna braut og virkja athugunargáfur þínar. Róleg orka þín er jafnframt krafturinn þinn og forvitni þín er góð, en leyfðu öðrum stundum að vera með þér. Þú munt njóta þess meira en þú heldur.
Stígur 3 Þér finnst gaman að taka þér tíma, hugsa um hlutina og velta upp öllum möguleikum. Þú spyrð spurninga og leitar svara. Þú tekur stundum rangar ákvarðanir, en þér er alveg sama. Sumir óttast þögn og hið óþekkta, en ekki þú, þú dafnar þar. Val á grófa stígnum gefur til kynna að þú sért innhverfur og leitandi. Lífið er eitt stórt ævintýri hjá þér. En stígurinn hverfur og við sjáum ekki fyrir enda hans. Það er kominn tími til að marka ákveðna braut og virkja athugunargáfur þínar. Róleg orka þín er jafnframt krafturinn þinn og forvitni þín er góð, en leyfðu öðrum stundum að vera með þér. Þú munt njóta þess meira en þú heldur.
Þú ert duttlungafullur einstaklingur með mikinn húmor. Þú dregst að öllu sem er áberandi og einstakt og líf þitt er litríkt. Þú ert ástríðufullur og glaðlegur einstaklingur, og til í smá drama. Þú ert með mikla útgeislun, sem heillar þá sem eru nálægt þér. Val á stígnum með trjáhimninum yfir sýnir að þú ert að leita upp á við, frekar en í áttina sem þú ert að fara. Það er eitthvað á leiðinni til þín, þannig að horfðu líka fram á við, af og til. Þú ert hræddur við að takast á við það, en það er ekkert að óttast. Hlutirnir eru aldrei eins slæmir og þú heldur. Fólk fær orku frá gleði þinni og útgeislun, en sýndu því að þú getur líka verið alvarlegur.
Stígur 4 Þú ert duttlungafullur einstaklingur með mikinn húmor. Þú dregst að öllu sem er áberandi og einstakt og líf þitt er litríkt. Þú ert ástríðufullur og glaðlegur einstaklingur, og til í smá drama. Þú ert með mikla útgeislun, sem heillar þá sem eru nálægt þér. Val á stígnum með trjáhimninum yfir sýnir að þú ert að leita upp á við, frekar en í áttina sem þú ert að fara. Það er eitthvað á leiðinni til þín, þannig að horfðu líka fram á við, af og til. Þú ert hræddur við að takast á við það, en það er ekkert að óttast. Hlutirnir eru aldrei eins slæmir og þú heldur. Fólk fær orku frá gleði þinni og útgeislun, en sýndu því að þú getur líka verið alvarlegur.
Þú ert afslappaður og góður einstaklingur. Þú ert auðmjúkur og einlægur, og það er erfitt að æsa þig upp. Þú ert fljótur að fyrirgefa og gleyma, og jafnvel fljótari að brosa. Þegar að aðrir stressa sig upp yfir smámunum, þá ert þú bara slakur. Val á stígnum í haustlitunum sýnir að þú ert að fara í gegnum breytingatíma. Þú munt fljótlega komast að því að þeir eru góðir. Það eru beygjur og sveigjur á leið þinni, en þú býrð yfir jafnvægi og ræður við þær. Rólyndi þitt og hlýja getur hjálpað þeim sem eru í kringum þig. Kenndu þeim hvernig á að sleppa taki á hlutunum.
Stígur 5 Þú ert afslappaður og góður einstaklingur. Þú ert auðmjúkur og einlægur, og það er erfitt að æsa þig upp. Þú ert fljótur að fyrirgefa og gleyma, og jafnvel fljótari að brosa. Þegar að aðrir stressa sig upp yfir smámunum, þá ert þú bara slakur. Val á stígnum í haustlitunum sýnir að þú ert að fara í gegnum breytingatíma. Þú munt fljótlega komast að því að þeir eru góðir. Það eru beygjur og sveigjur á leið þinni, en þú býrð yfir jafnvægi og ræður við þær. Rólyndi þitt og hlýja getur hjálpað þeim sem eru í kringum þig. Kenndu þeim hvernig á að sleppa taki á hlutunum.
Þú ert rólegur og hugsandi einstaklingur, sem býr yfir djúpum tilfinningum. Þú kýst einveru, þó að þú sért ekki á móti góðum félagsskap. Þú ert viðkvæmur, býrð yfir samkennd og geislar af einlægni. Val á dimma stígnum sýnir það að þú þráir skjól og vernd og þú ert vanur að ferðast einn. Þó að þú sért ekki vanur að ganga í ljósinu, bíður það eftir þér við enda stígsins. Ekki vera hræddur við það. Þú munt aðlagast breytingunni og finna fegurð í henni. Veröld þín er falleg, þannig að bjóddu fólki inn af og til. Það er kominn tími til að skína.
Stígur 6 Þú ert rólegur og hugsandi einstaklingur, sem býr yfir djúpum tilfinningum. Þú kýst einveru, þó að þú sért ekki á móti góðum félagsskap. Þú ert viðkvæmur, býrð yfir samkennd og geislar af einlægni. Val á dimma stígnum sýnir það að þú þráir skjól og vernd og þú ert vanur að ferðast einn. Þó að þú sért ekki vanur að ganga í ljósinu, bíður það eftir þér við enda stígsins. Ekki vera hræddur við það. Þú munt aðlagast breytingunni og finna fegurð í henni. Veröld þín er falleg, þannig að bjóddu fólki inn af og til. Það er kominn tími til að skína.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
09.05.2024

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
28.12.2023

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb
Kynning
06.11.2023

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“