Sambíóin sýna sannsögulega stórmynd um stríðsátök og sigra
Dunkirk er sýnd í Sambíóunum og í samstarfi við þau gefum við miða á myndina. Þrír einstaklingar verða dregnir út og fá tvo miða hver.
Það eina sem þú þarft að gera til að eiga kost á miðum á Dunkirk er að senda tölvupóst með nafni þínu og símanúmeri á ragna@dv.is eða skilja eftir skilaboð fyrir neðan greinina á dv.is eða Facebooksíðu okkar fyrir 25. júlí næstkomandi. Vinningshafar verða látnir vita með tölvupósti fyrir hádegi þann 26. júlí og geta sótt miða sína á skrifstofu DV.
Dunkirk er sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll og Kringlunni.