Víkingur og Sjómaðurinn
Harðfiskur er ómissandi hluti af þorraveislunni og þorrahlaðborðinu. Þegar fólk vill gera vel við sig, eins og á þorranum, er mikilvægt að velja ekki bara hvaða harðfisk sem er heldur bara það besta. Víkingur og Sjómaðurinn eru dæmi um hágæða harðfisk sem sómir sér vel á þorrabakkanum. Þessi harðfiskur er unninn úr fyrsta flokks línufiski, hann er mildur og án allra bindiefna.
Víkingur harðfiskurinn í gjafaumbúðum er sérvalinn, mjúkur og í lofttæmdum umbúðum. Víkingur fæst í Nettó, Fjarðarkaupum, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Hagkaupum og Iceland.
Sjómaðurinn færst í verslunum Bónuss.
Sjá nánar á heimasíðunni www.icelandseafish.com.