fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
FókusKynning

Velgengnin heldur áfram á nýjum stað að Ármúla 42

Kynning

Adams Pizza & grill

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 15. ágúst 2016 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um árabil hefur Adams Pizza og grill notið mikilla vinsælda að Seljabraut 54 en snemma í sumar opnaði Adam nýjan stað að Ármúla 42 og hefur hann líka slegið í gegn. Þar er huggulegur matsalur fyrir 34 manns og margir njóta veitinga á staðnum. Einnig er hægt að taka með eða fá sent en fyrirtækið hefur nýlega fest kaup á tveimur nýjum, vel merktum og fallegum sendibílum frá Brimborg.

Adams Pizza & grill býður upp á steinbakaðar pitsur, þykka hamborgara, kótelettur, salöt, ís og kaffi. Einnig er barnamatseðill enda er staðurinn vinsæll á meðal fjölskyldufólks. Hann er ekki síður vinsæll á meðal vinnandi fólks í nágrenninu sem sækir staðinn stíft og er þess vegna sérstaklega mikið að gera í hádeginu.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Adam sjálfur er með 25 ára reynslu í veitingabransanum og nýlega réð hann til starfa mann með 20 ára reynslu og reka þeir staðina tvo saman. Opið er alla daga á Adams Pizza og grill frá kl. 11 fyrir hádegi til miðnættis. Hægt er að panta með því að hringja í síma 533 1414 en einnig er hægt að panta beint á netinu, sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni