fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
FókusKynning

Hafís: Sælkeraísbúð með heimagerðan ís

Kynning

„Vegan“ Tyrkisk Peber-ísinn hefur notið fádæma vinsælda“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 8. maí 2016 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þessari vinsælu, hafnfirsku ísbúð er ítalskur kúluís í hávegum hafður en einnig er boðið upp á klassískan rjómaís úr vél. Bragðarefur með góðu úrvali af nammi og ekta gamaldags sjeik eru að sjálfsögðu einnig á boðstólum. Allt hráefni er af hæsta gæðaflokki og engin litarefni né önnur gerviefni eru notuð í framleiðslu.

Eigandi Hafíss, Ívar Erlendsson, fór alla leið til Ítalíu, frægasta ísgerðarlands heims, að læra ísgerðarlist þarlendra og er því einkar vel að sér í ísgerðarmálum.

Glútenlaust góðgæti og „vegan“

Fyrir þá sem eru með glútenóþol er Hafís-ísverslunin afbragðskostur því nær allur ís sem þar er á boðstólum er glútenlaus. Hafís býður að auki upp á ótrúlega góðan „vegan“ ís – sem er ekta ís en ekki sorbet. Oftast eru alla vega þrjár vegan bragðtegundir í boði en þær eru annars mismunandi eftir dögum. „Vegan“ Tyrkisk Peber-ísinn hefur notið fádæma vinsælda“.

Umsagnir hamingjusamra ísunnenda:

„Æðislegur vegan ís! Sérstaklega turkish pepper.“
„Frábær ís og feikna gott að úrval af kúlu ís og allt þetta hefðbundna líka.“
„Æðislegur ís – fékk mér vegan mango, yummi yummi.“
„Afbragðsgóður ís og góð þjónusta. Kem aftur í næsta ísrúnti.“

Hafís
Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði

Opnunartímar: Mánudaga – föstudaga : kl. 13:00 – 23:00. Um helgar: 12:00-23:00.
www.hafis.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Díegó fundinn
Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni