fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
FókusKynning

Rótgróið og reynslumikið fyrirtæki

Kynning
Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. febrúar 2016 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Vilhjálmsson hefur rekið verkstæðið Betri bílar síðan í október 2008 en það var upphaflega stofnað í maí 1991. Atli segir að því sé um reynslumikið og rótgróið fyrirtæki að ræða. „Við sérhæfum okkur í að þjónusta bíla frá Heklu,“ segir Atli, en það eru Mitsubishi, Volkswagen og Skoda. Það reynist langódýrast fyrir fólk að leita til verkstæða sem eru með sérhæfingu því þá fer ekki dýrmætur tími í að leita sér upplýsinga og annað í þeim dúr, sem getur reynst ansi tímafrekt. „Við þurfum líka reglulega að uppfæra þekkingu okkar til þess að vera í fullkomnum takti við tæknina en það er bráðnauðsynlegt til þess að stöðnun eigi sér ekki stað. Hjá fyrirtækinu eru fimm starfsmenn, hver öðrum hæfari og reynslumeiri,“ segir Atli.

Atli Vilhjálmsson eigandi Betra bíla
Atli Vilhjálmsson eigandi Betra bíla

Mikil ánægja með þjónustuna

Betri bílar sinna einnig almennum viðgerðum á öðrum tegundum hafi starfsmenn viðeigandi þekkingu á þeim og tækjabúnaður sé til staðar. Eins og fram hefur komið hjá Atla liggur sérhæfing Betri bíla í Mitsubishi, Volkswagen og Skoda og eldri Audi-bifreiðum og hefur verkstæðið komið sér upp ákveðnum tækjabúnaði, verkfærum og kunnáttu til þess að geta þjónustað þær tegundir sem best. „Við erum í Skeifunni 5, sem er alveg frábær staðsetning, og margir viðskiptavinir okkar hafa einmitt haft orð á því hversu hentugt það er. Þeir hafa verið mjög ánægðir með þjónustuna hér og því að geta lagt bílana sína í traustar, reyndar hendur,“ segir Atli.

Opnunartímar Betri bíla er sem hér segir:

Mán–fim 08.00–12.00
Mán–fim 12.30–17.00
Föstudagur 08.00–12.00
Föstudagur 12.30–15.00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7
Kynning
23.01.2024

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea
Kynning
06.11.2023

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“