fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
FókusKynning

Kláraðu jólin í Pétursbúð

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Þriðjudaginn 20. desember 2016 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Björk og Baldvin hafa rekið kjörbúðina Pétursbúð á horni Ægisgötu og Ránargötu um árabil. Pétursbúð er sannkallað fjölskyldufyrirtæki en börnin þeirra tvö hafa starfað með þeim í búðinni, ásamt öðrum starfsmönnum. Húsið var byggt árið 1928 sem verslunarhúsnæði og hefur verið starfrækt verslun í því síðan.

Jólasveinarnir mættir í Pétursbúð.
Jólasveinarnir mættir í Pétursbúð.

Það er alltaf opið í Pétursbúð

Pétursbúð er almennt með opið alla daga til hálf tólf og svo er líka opið yfir allar hátíðarnar. „Það er til dæmis opið til fimm á aðfangadag og þá myndast alltaf góð stemning hérna. Við fjölskyldan tökum að okkur að vinna yfir hátíðarnar og á aðfangadag er brjálað að gera allan daginn. Þá koma jólasveinarnir alltaf við hérna, enda fæst allt í Pétursbúð,“ segir Björk. Það er víst að maður fer ekki tómhentur heim úr Pétursbúð, enda fæst þar allt til heimilishaldsins, svo sem allt matarkyns, tuskur, kerti, servíettur og fleira. Einnig fást gjafavörur og blóm. „Það eru margir sem segja að það fáist allt hérna,“ segir Björk og því skal ekki örvænta þótt eitthvað hafi gleymst í jólaösinni, því það fæst þá örugglega í Pétursbúð. Almennt er opið í Pétursbúð alla virka daga frá 09.00–23.30 og um helgar 10.00–23.30.

Opnunartími Pétursbúðar yfir hátíðarnar:

Aðfangadagur: 09.00–17.00
Jóladagur: 12:00–17:00
Annar í jólum:10.00–23.30
Gamlársdagur: 09.00–17.00
Nýársdagur: 12.00–17.00

Pétursbúð er staðsett að Ránargötu 15, 101 Reykjavík
Hægt er að hafa samband í síma 551-4242
Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu Pétursbúðar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
09.05.2024

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
28.12.2023

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb
Kynning
06.11.2023

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“