fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
FókusKynning

Fagnaðarerindið heillaði Gussa

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2016 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Jónsson, betur þekktur sem Gussi, gerir það gott þessa daganna í Djöflaeyjunni í Þjóðleikshúsinu. Bráðlega byrjar hann svo að æfa fyrir barnasýninguna Fjarskaland sem verður frumsýnd í lok janúar. „Ég er á árssamningi núna hjá Þjóðleikhúsinu sem er alveg frábært. Það er afar lærdómsríkt að starfa í þessu umhverfi og þetta verður bara betra með hverjum deginum,“ segir Gussi einlægur í stuttu spjalli við blaðamann áður en smökkunin hófst. Menn verða ekki ljúfari í framkomu en Gussi og því kom á óvart að hann var grimmasti dómari kvöldsins. Hann gaf skýrt til kynna ef að honum mislíkaði eitthvað en var aftur á móti ánægður þegar bragðlaukarnir fengu eitthvað fyrir sinn snúð.

Maltbjórinn féll vel í kramið hjá nefndarmönnum og lenti í 4.sæti með 7,7 í meðaleinkunn.  Hann fékk 8 í einkunn hjá Gussa.
Egils Malt Jólabjór Maltbjórinn féll vel í kramið hjá nefndarmönnum og lenti í 4.sæti með 7,7 í meðaleinkunn. Hann fékk 8 í einkunn hjá Gussa.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Fagnaðarerindið hlaut hæstu einkunn Gussa eða 8,5 og ekki vantar maltið í leikarann því Egils Malt Jólabjór hlaut einkunnina 8 hjá honum. Þegar kom að því að velja sér tvær tegundir heim þá valdi Gussi sér Giljagaur og Fagnaðarerindið.

Sló í gegn hjá Gussa og fékk hæstu einkunnina sem leikarinn veitti. Það skilaði bronsverðlaununum.
Fagnaðarerindið Sló í gegn hjá Gussa og fékk hæstu einkunnina sem leikarinn veitti. Það skilaði bronsverðlaununum.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

http://www.dv.is/neytendur/2016/11/11/giljagaur-valinn-besti-jolabjorinn/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni