fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
FókusKynning

Jólabjórssmökkun DV: Karen ánægð með Giljagaur

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 12. nóvember 2016 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karen Kjartansdóttir, samskiptastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, mætti jákvæð og hress í jólabjórsmökkun DV. Sú létta lund endurspeglaðist í einkunnarspjaldi hennar þar sem að íslenska framleiðslan fékk 7,8 í meðaleinkunn.

Var besti bjórinn að mati Karenar og hafði sigur í heildarkeppninni
Giljagaur Var besti bjórinn að mati Karenar og hafði sigur í heildarkeppninni

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Hæsta einkunn Karenar var 9 en þá einkunn hlaut sigurvegarinn Giljagaur frá Borg. Hún splæsti hinsvegar sex sinnum í einkunnina 8,5 en bjórarnir sem hlutu þá vegsemd voru Tuttugasti og fjórði frá Ölvisholti, Egils malt bjórinn og Tuborg Julebryg frá Ölgerðinni, Fagnaðarerindið frá Bryggjunni, Einstök Winter Ale frá Vífilfell og Jóla Kaldi. Þegar kom að því að velja sér sitthvort eintakið að launum þá valdi Karen Giljagaur og Fagnaðarerindið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
18.06.2024

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ