fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
FókusKynning

Þetta eru lögin sem koma Barack Obama í rétta gírinn í ræktinni

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 23. október 2016 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er mikill smekkmaður á tónlist og hann veit sem er að hann þarf að hugsa um heilsuna í þessu krefjandi embætti sem hann hefur sinnt frá árinu 2008.

Wired-tímaritið birti á dögunum lagalista Bandaríkjaforseta sem hann notar til að koma sér í rétta gírinn í ræktinni. Þarna er að finna lög eftir tónlistarmenn og hljómsveitir eins og Black Eyed Peas, Ninu Simone, Sting, Icona Pop og Beyoncé.

Hér að neðan má hlusta á lögin:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
18.06.2024

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ