Ban Thai er besti taílenski veitingastaðurinn í Reykjavík og hefur m.a. hlotið þá nafnbót hjá The Reykjavík Grapevine árlega frá 2009–2015. Veitingastaðurinn er staðsettur á Laugavegi 130, rétt ofan við Hlemm, og hefur verið í rekstri í 26 ár við frábæran orðstír. Staðurinn býður upp á ósvikinn taílenskan mat eins og hann er eldaður og framreiddur á heimaslóðunum. Suma réttina er hvergi annars staðar hægt að fá hér á landi. Fjölbreytt úrval rétta er á matseðlinum og allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem það er sterkt eða milt. Tilvalið er að drekka hinn bragðgóða taílenska bjór með matnum (Singha Beer) eða taílenskt vín
Laugavegi 130. Símar : 692-0564, 552-2444.
Opnunartími: Virka daga kl. 18.00–22.00 og um helgar kl. 18.00–23.30.
www.banthai.is
NaNaThai veitingahús, Skeifunni 4 (2. hæð – við hliðina á Epal og Flugger).
Sími: 588-1818
Opnunartími: Virkir dagar kl. 11.00–21.00, laugardaga og sunnudaga kl. 17.00–21.00
Við viljum vekja athygli á því að salurinn okkar hefur verið stækkaður og við kynntum nýjan matseðil þann 10. apríl 2016. Það er opið í hádeginu og á kvöldin og við bjóðum upp á rétti frá 1.590 kr.
YUMMY YUMMY, Hverfisgötu 123, við Hlemm. Sími: 588-2121.
Opnunartími: Virka daga kl. 11.30–21.00 og um helgar kl. 17.00–21.00
í Smáralind (við Hagkaup) Sími: 554-4633.
Hér bjóðum við upp á ódýra rétti (1.290 kr. hver réttur).
Athugið: Það er ekki sami matseðill hjá YUMMY í Smáralind og á Hverfisgötu.
Opnunartími virka daga og laugardaga: kl. 11.00–18.00.
Sunnudaga kl. 13.00 –18.00.
Nýr taílenskur veitingastaður í Mosfellsbæ (í sama húsi og Bónus).
Endilega skoðið nýjan matseðil YAM á heimasíðu okkar
YAM, Kjarna, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ. S: 552-6666
Þessi spennandi og vel kryddaði heilsustaður opnar fljótlega!
Okkar hugsjón er: Borðaðu mat sem lyf – ekki taka lyfið sem mat. (Eat food as medicine, but do not take medicine as food).
The Mixed Restaurant, Hverfisgötu 125, 105 Reykjavík.
www.mixed.is