fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
FókusKynning

AK-Gler ehf. – Sérhæfing í svalalokunum og álhandriðum

Kynning

„Ómetanlegur munaður að geta notið sólarinnar árið um kring““

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 15. mars 2016 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AK-Gler er nýtt og spennandi fyrirtæki sem stofnað var síðsumars í fyrra og sérhæfir sig í svalalokunum og álhandriðum. Ægir Jónsson framkvæmdastjóri segir að fyrirtækið sé með hágæða svalakerfi sem stenst fyllilega íslenskt veðurfar og kröfur.

Svalirnar nýtast betur allt árið um kring

„Svalakerfið er einstaklega vel hannað og er sterkt á allan hátt. Einnig erum við með innflutning á hertu gleri, álhandriðum og krosslímdum timbureiningum til húsbygginga og ýmislegt fleira,“ segir Ægir. „AK glerbrautarkerfið veitir þann ómetanlega munað að geta notið sólarinnar hvenær ársins sem er. Það verndar fólk líka fyrir slæmu veðri og svo er alltaf sá möguleiki fyrir hendi að opna AK-glerið að vild – þegar veður leyfir. AK glerbrautarkefið bætir á áhrifamikinn hátt ytra útlit heimilisins með stílhreinum hætti og verndar svalirnar fyrir óhreinindum og steypuskemmdum á sama tíma, svo fá eitt sé nefnt. Þú munt svo sannarlega njóta þess að horfa út af svölunum með flott útsýni á meðan þú færð þér morgunkaffið eða tebolla í eðlilegum stofuhita allt árið um kring,“ segir Ægir.

Metnaðurinn liggur í faglegri þjónustu

Við hjá AK-Gler leggjum metnað okkar í að veita faglega þjónustu og bjóða upp hágæða vörur, frá traustum framleiðendum og á góðu verði,“ segir Ægir að lokum. Einnig minnir hann á að allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.akgler.is og á www.facebook.com/akgler.

Ak-Gler ehf
Hjallahrauni 9, 220 Hafnarfirði l Sími: 564-0202

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni