fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
FókusKynning

Reykjavik Cocktail Weekend á Kol

Kynning

„Hvetjum við fólk til að panta borð í tímalega“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. febrúar 2016 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kokteilaseðillinn sem verður í boði á Kol á Reykjavík Cocktail Weekend er vægast sagt veglegur. Auk þess verður margt um að vera á staðnum yfir helgina. Á föstudagskvöldið nær Reykjavík Cocktail Weekend hámarki og mætum við svellköld til leiks ásamt Henrik Hammer! Glóbus hf. kynnir vörulínu sem sérhæfir sig í að framleiða áfenga drykki úr íslenskum jurtum og plöntum og verður sérlegur kokteilaseðill í gangi frá kl. 22.00 þar sem snillingurinn Alli B. ásamt Team Foss og Geranium sér um að hrista kokteila ofan í mannskapinn og hvetjum við fólk til að panta borð í tíma til að tryggja sér sæti!

Kokteilaseðil helgarinnar á Kol má sjá hér að neðan en allir drykkir á honum kosta aðeins 1.500 kr.

Donkey

Spicy engifer- og myntulímonaði
Vodka, lime, engifer, grapefruit, mynta

Icelandic Ego

Frískandi útfærsla af íslenska skóginum í glasi!
Snaps, sítróna, mynta, hunang

Two Mothers

Bragðmikill eftirréttardrykkur
Gerður af Anna Heilmann-Clausen, úrslitakeppanda í Bacardi Legacy 2016
Romm, súkkulaði-stout, kryddaður rauður vermút, hunang, egg

Tesla

Fullkomin samsetning af sérrí og ólífum
Gerður af Mikel Nilsson frá Strøm í Kaupmannahöfn
Ólífuolíuvaskað gin, fino sérrí, lime, agave

20/20

Einn fyrir augnlæknana!
Brennivín, engiferöl, gulrót, sítróna

Barrel Aged Negroni

Tunnuþroskaður bitur Ítali
Gin, ítalskur bitter, vermút

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni