fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
HelgarmatseðillMatur

Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben

Sjöfn Þórðardóttir
Föstudaginn 10. júní 2022 15:00

Linda Ben býður upp á sannkallaðan sælkera matseðil um helgina með ítölsku ívafi sem allir sælkerar eiga eftir að elska. MYNDIR/LINDA BEN.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matargyðjan og fagurkerinn Linda Ben á heiðurinn af helgarmatseðilnum að þessu sinni sem er hinn dýrðlegasti og allar uppskriftirnar eru eftir hana. Linda hefur mikla ástríðu fyrir því að töfra fram ljúffenga rétti sem gleðja bæði auga og munn. Hún leggur mikið upp úr því að velja gæða hráefni og útbúa sælkera kræsingar þar sem brögðin fá að njóta sín til fulls.

Linda leggur mikinn metnað í það að bera matinn fallega fram og nostrar við hvert smáatriði, því við byrjum á því að borða með augunum eins og hún segir sjálf. Listrænu hæfileikar fagurkerans má vel sjá á myndunum hér fyrir neðan sem fylgja uppskriftunum en þess bera að geta að allar myndirnar tekur Linda sjálf.

Hér býður Linda okkur upp á glæsilegan helgarmatseðil með ítölsku ívafi sem inniheldur einn forrétt, þrjá aðalrétti og þrjá eftirrétti sem allir eru ómótstæðilega ljúffengir og fagurlega bornir fram.

Föstudagur – Tveggja réttamatseðill

Aðalrétturinn – Ómótstæðileg ostapítsa 

 https://lindaben.is/recipes/omotstaedileg-ostapizza/

Eftirrétturinn – Fersk ber með mascarpone kremi

https://lindaben.is/recipes/lettur-eftirrettur-fersk-ber-med-mascarpone-kremi/

 

Laugardagur – Þriggja rétta sælkeramatseðill

Forrétturinn – Forrétta snittubakki með sælkera ívafi

https://lindaben.is/recipes/forretta-snittu-bakki/

Aðalrétturinn – Heilsteikt nautalund og klassísk sveppasósa eins og hún gerist best

https://lindaben.is/recipes/heilsteikt-nautalund-og-klassisk-sveppasosa/

Eftirrétturinn – Syndsamlega ljúfa súkkulaðikakan blauta með karamellumiðju

https://lindaben.is/recipes/blaut-sukkuladikaka-med-karamellu-midju/

 

Sunnudagur – Tveggja rétta matseðill

Aðalrétturinn – Rjómlagaða pestó pasta

https://lindaben.is/recipes/rjomalagad-pesto-pasta/

Eftirrétturinn – Klassísk tiramisa eins og hún gerist best

https://lindaben.is/recipes/klassisk-tiramisu-eins-og-hun-gerist-best/

Gleðilega helgi og njótið vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum