fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Gunnar Úrsus lyfti fíl

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 2. mars 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Salómonsson, eða Gunnar Úrsus eins og hann var gjarnan nefndur, var glímumaður úr Ármanni sem keppti á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. Eftir það sýndi hann aflraunir í fjölleikahúsum víða um heim og kom oft fram ásamt Jóhanni Svarfdælingi. Gunnar var þekktur fyrir að lyfta bílum, hestum og prömmum sem sjálfboðaliðar úr áhorfendaskaranum stóðu á. Í október árið 1942, í miðri heimsstyrjöld, barst kveðja frá Gunnari til allra Íslendinga í útvarpi frá Berlín. Þá var tilkynnt að Gunnar hefði lyft tveggja tonna þungum fíl hjá einum þekktasta sirkus veraldar fyrir framan sjö þúsund áhorfendur. Gunnar lést árið 1960 aðeins 53 ára að aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andri framlengir í Garðabæ

Andri framlengir í Garðabæ
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Þorvaldur kaus utan kjörfundar en grunar að maðkur sé í mysunni – „Hvað ætli Hæstiréttur myndi segja um það kæmi málið til kasta hans?“

Þorvaldur kaus utan kjörfundar en grunar að maðkur sé í mysunni – „Hvað ætli Hæstiréttur myndi segja um það kæmi málið til kasta hans?“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“