fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025

Bölvun á Þorlákshöfn

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 16. mars 2018 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1963 var maður á jarðýtu að vinna við framkvæmdir í hafnargarðinum í Þorlákshöfn. Þar kom hann niður á eldri grafreit staðarins, sem notaður var frá þrettándu fram á nítjándu öld, og komu upp bein tólf manna. Voru þau færð yfir í kirkjugarðinn í Hjalla.

Í kringum árið 1980 reið yfir bæinn mikil slysaalda og urðu einhver slysanna við höfnina. Á örfáum árum fórust alls átta manns þar og fimm af þeim á örfáum mánuðum í lok árs 1980 og upphafi 1981. Kenndu menn beinaflutningunum um þetta og kröfðust þess að beinin yrðu aftur færð á sinn stað. Í DV frá 23. mars árið 1981 segir: „Segja þeir sem biðja um beinaflutning að ekki muni linna fyrr en 12 menn hafi farist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hjálmar lætur Sigríði Dögg finna fyrir því – „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum“

Hjálmar lætur Sigríði Dögg finna fyrir því – „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi velur hóp til æfinga

Ólafur Ingi velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnaður í Urriðaholti: Hafliði hrakti húsbrotsmenn á flótta

Óhugnaður í Urriðaholti: Hafliði hrakti húsbrotsmenn á flótta