fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025

Er nauðsynlegt að skjóta þá?

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 10. mars 2018 19:30

DV, 8. nóvember 1986

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á níunda áratugnum stóðu miklar deilur um hvalveiðar, bæði á Íslandi og erlendis. Fór svo að Alþjóða hvalveiðiráðið bannaði veiðarnar árið 1986. Það sama ár virtist Bubbi Morthens gagnrýna hvalveiðar með beittum texta lagsins Er nauðsynlegt að skjóta þá, af plötunni Frelsi til sölu. „Seðlar stjórna lífinu auma hvíslar brotin rödd, hvur trúir á drauma trúir á draumsins heimsku rödd?“ Í myndbandi lagsins mátti sjá Bubba í fjörunni við Þorlákshöfn ásamt myndbrotum frá hvalveiðum. Í viðtali við Vikuna ári síðar sagðist Bubbi ekki alfarið á móti hvalveiðum „heldur varpaði ég aðeins fram spurningu um hvort það væri nauðsynlegt að drepa þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Krefjast skýrslu um meðferð á svínum – Vilja vita hvernig gasklefar og halaklippingar samræmast lögum

Krefjast skýrslu um meðferð á svínum – Vilja vita hvernig gasklefar og halaklippingar samræmast lögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“