fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Íslendingar löguðu stellið í Búlgaríu

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í haust greindi DV frá því að Íslendingar leituðu til Ungverjalands til að fá ódýrari tannlækningar. Slíkur tannlækningatúrismi er þó ekki nýr af nálinni því að árið 1989 streymdu Íslendingar til Búlgaríu til að láta laga stellið. Það var ferðaskrifstofan Ferðaval sem sá um skipulagninguna og hver ferð kostaði 63 þúsund krónur.

Tannlæknakostnaðurinn í Búlgaríu var þá aðeins 10 prósent af kostnaði hér á Íslandi. Yfirleitt var fólk að fara í stærri viðgerðir, svo sem að láta setja upp brú eða falskar tennur. Á þessum tíma var Búlgaría enn þá undir járnhæl Sovétríkjanna en undir árslok féll kommúnisminn í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Földu dóp í björgunarsveitarhúsi

Földu dóp í björgunarsveitarhúsi
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Russell Brand ákærður fyrir nauðgun

Russell Brand ákærður fyrir nauðgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki