fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Húsvíkingar vildu krókódíla

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 24. febrúar 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vorið 2001 vildu Húsvíkingar ólmir flytja inn krókódíla. Hugmyndin kom upp þegar veitustjóri bæjarins fékk sent ljósrit af grein um krókódílaeldi í Colorado. Myndað hafði verið kælilón rétt utan við Húsavík og töldu Reinhard Reynisson bæjarstjóri og fleiri tilvalið að geyma krókódílana í því. Þá myndu krókódílarnir borða lífrænan úrgang úr kjöt- og fiskvinnslu og yrðu einhvers konar „endurvinnslugæludýr“ sem myndu auk þess laða að ferðamenn. Hugmyndin gekk svo langt að sett var upp umferðarskilti með mynd af krókódíl þar sem stóð „væntanlegir“. Þáverandi landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, eyðilagði hins vegar draum Húsvíkinga og bannað innflutninginn. Sagði hann: „Krókódílar eru stórhættuleg kvikindi sem geta hlaupið á sextíu kílómetra hraða og étið Húsvíkinga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Þór Jónsson: Íslensk fyrirtæki og heimili eiga ekki lengur skjól í Valhöll – það er löngu búið að henda þeim þaðan út

Arnar Þór Jónsson: Íslensk fyrirtæki og heimili eiga ekki lengur skjól í Valhöll – það er löngu búið að henda þeim þaðan út
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim til í að losna við manninn sem fær 35 milljónir á viku

Amorim til í að losna við manninn sem fær 35 milljónir á viku
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Þingkona úr innsta hring Trump hótar flokksfélögum hefndum ef þeir kyssa ekki vöndinn – „Þá skulum við birta ALLT“

Þingkona úr innsta hring Trump hótar flokksfélögum hefndum ef þeir kyssa ekki vöndinn – „Þá skulum við birta ALLT“
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“