fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Flúði úr sirkus

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 2. mars 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í október árið 1935 kom kínverskur maður að nafni Zikka Wonz til Reykjavíkur til þess að halda fyrirlestur um ævi sína. Kom hann hingað á vegum Hjálpræðishersins því hann hafði tekið kristna trú eftir að hafa sloppið úr sirkus og stundaði eftir það trúboð. Wonz var fæddur í Shanghai en missti foreldra sína eins árs gamall. Var hann þá seldur í sirkus og þjálfaður til að sýna kvalafullar „loddaralistir“ eins og segir í Morgunblaðinu. Meðal annars var hann látinn hanga á hárinu vera skotmark hnífa og bar hann þess merki síðan. Wonz hafði nokkrum sinnum áður reynt að flýja sirkusinn en var ávallt handsamaður aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum
Hvað er konudagur?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“