fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fréttir

Á þessum degi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. ágúst 2018 08:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1031 – Ólafur II Noregskonungur er tekinn í dýrlingatölu.

1527 – Fyrsta bréf, svo vitað sé, er sent frá Norður-Ameríku, af John Rut frá St. John’s á Nýfundnalandi.

 

1914 – Þýskaland segir Frakklandi stríð á hendur.

 

1936 – Bandaríkjamaðurinn Jesse Owens ber sigurorð af keppinautum sínum í 100 metra spretthlaupi á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936.

 

1960 – Afríkuríkinu Níger hlotnast sjálfstæði frá Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnaður í Urriðaholti: Hafliði hrakti húsbrotsmenn á flótta

Óhugnaður í Urriðaholti: Hafliði hrakti húsbrotsmenn á flótta
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband sýnir furðulegan árekstur strætisvagns og jeppa

Myndband sýnir furðulegan árekstur strætisvagns og jeppa
Fréttir
Í gær

Telja sig hafa leyst 2.000 ára ráðgátu um einn athyglisverðasta fornleifafund sögunnar

Telja sig hafa leyst 2.000 ára ráðgátu um einn athyglisverðasta fornleifafund sögunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rafmynt Trump hækkar duglega í verði eftir að hann lofar matarboði fyrir stærstu fjárfesta

Rafmynt Trump hækkar duglega í verði eftir að hann lofar matarboði fyrir stærstu fjárfesta