845 – Víkingar fara ránshendi um París, að sögn undir forystu Ragnars Loðbrókar. Víkingarnir samþykkja að yfirgefa borgina gegn háu lausnargjaldi.
1549 – Borgin Salvador da Bahia er stofnuð í Brasilíu og er fyrsta höfuðborg landsins.
1871 – Viktoría Bretlandsdrottning opnar Royal Albert Hall.
1951 – Ethel og Julíus Rosenberg eru sakfelld fyrir njósnir.
1973 – Síðustu hermenn Bandaríkjanna yfirgefa Suður-Víetnam.
2014 – Fyrstu hjónavígslur fólks af sama kyni eru framkvæmdar á Englandi og í Wales.