fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025

Reykvíkingar vildu ekki ráðhús við Tjörnina

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 16. mars 2018 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1986 var samþykkt í borgarráði að byggja nýtt ráðhús við Tjörnina og tveimur árum síðar hófst bygging þess. En þá voru Reykvíkingar mótfallnir byggingunni samkvæmt skoðanakönnun sem DV gerði. Mjótt var á munum en andstæðingar ráðhússins voru 52,8 prósent á meðan stuðningsmenn voru 47,2 prósent. Réð þar úrslitum að talsverður meirihluti kvenna var andvígur á meðan lítill meirihluti karla var fylgjandi. Á landsvísu voru 60 prósent andvíg byggingunni sem var að lokum tekin í notkun árið 1992. Í ummælum þátttakenda kom meðal annars fram að ráðhúsið yrði ljótt, að Davíð ætti að finna sér eitthvað betra að gera og að betra væri að nýta féð í spítalana. Einn sagði það vera „náttúruspjöll að setja þetta flykki við Tjörnina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Brynjar Karl er verulega fúll út í RÚV – „Er verið að refsa mér?“

Brynjar Karl er verulega fúll út í RÚV – „Er verið að refsa mér?“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool óttast PSG og mun hefja viðræður strax

Liverpool óttast PSG og mun hefja viðræður strax
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum
Unglingar frömdu rán
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefst ekki upp á framlengingu Trent – ,,Ég hef séð klikkaða hluti“

Gefst ekki upp á framlengingu Trent – ,,Ég hef séð klikkaða hluti“