fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025

Konurnar ærðust yfir amerískum kyntröllum

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 16. mars 2018 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í marsmánuði árið 1994 kom hingað til lands bandarískur karlfatafelluflokkur sem nefndist American Male. Flokkurinn var skipaður fjórum körlum sem vaxnir voru líkt og grískir guðir og fækkuðu fötum uns þeir stóðu á pínubrókum einum saman. Ferðast var með sýninguna víða um land, svo sem í Sjallann á Akureyri, Kántrýbæ á Skagaströnd og út í Vestmannaeyjar. Mesta athygli vöktu þó kvöldin sem haldin voru á Hótel Íslandi. Það var Kvennaklúbburinn sem sá um sýningarnar þar og var karlmönnum óheimill aðgangur. Mikill æsingur myndaðist í salnum og sumar konur hreinlega réðu ekki við sig og reyndu að snerta kyntröllin og lauma peningum í skýlurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir hann hafa valið rangt félag í Manchester – Líkir honum við Di Maria

Segir hann hafa valið rangt félag í Manchester – Líkir honum við Di Maria
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sólveig Anna hjólar á ný í Hallgrím – „Stelur af henni glæpnum“

Sólveig Anna hjólar á ný í Hallgrím – „Stelur af henni glæpnum“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Þurfti að eyða stórfé í tannviðgerðir en fékk enga miskunn frá Skattinum

Þurfti að eyða stórfé í tannviðgerðir en fékk enga miskunn frá Skattinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flestir telja sig vita við hvaða lið Vardy er að semja

Flestir telja sig vita við hvaða lið Vardy er að semja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heyrði Vesturbæinga viðhafa ljót ummæli um hann – „Menn eru fljótir að snúast gegn þér“

Heyrði Vesturbæinga viðhafa ljót ummæli um hann – „Menn eru fljótir að snúast gegn þér“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum
Unglingar frömdu rán
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United á tímabilinu – Enginn hefur spilað fleiri leiki

Mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United á tímabilinu – Enginn hefur spilað fleiri leiki
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Englands efstur á blaði

Fyrrum landsliðsþjálfari Englands efstur á blaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skorar á fyrrum óvin sinn að mæta sér í hringnum: Fyrsti bardaginn er eftir mánuð – ,,Hann má bíta mig“

Skorar á fyrrum óvin sinn að mæta sér í hringnum: Fyrsti bardaginn er eftir mánuð – ,,Hann má bíta mig“