fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Þessi auglýsing á Bland.is er að slá í gegn – sérðu hvers vegna?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. apríl 2016 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi auglýsing lætur lítið yfir sér við fyrstu sýn. En smáatriði á einni af myndunum sem fylgir hefur vakið gríðarlega athygli. Um er að ræða íbúð til leigu í Grindavík og eigandinn skrifar meðal annars: „Til leigu æðislega falleg 3 herbergja íbúð. Nýlega máluð. 2 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofa. Rafmagn og hiti innifalið í leigu. Hússjóður 12.000 kr á mán. 2 mánaða bankatrygging. Gæludýr eru ekki leyfð og ég vil ekki leigjendur með börn. Mikilvægt að viðkomandi sé með fasta vinnu.“

Það kann að vekja athygli einhverra að eigandi íbúðarinnar vilji ekki fólk með börn sem leigjendur. Annað atriði vekur þó miklu meiri athygli og hefur valdið því að auglýsingin hefur slegið í gegn. Það er smáatriði sem finna má á einni af myndunum á íbúinni, myndinni af baðherberginu.

Ekki kemur fram hvort hluturinn á myndinni sem hefur vakið svo mikla sé innifalinn í leigunni.

Auglýsinguna má skoða hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við hættulegum efnum í umferð – Dauðsfall til rannsóknar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við hættulegum efnum í umferð – Dauðsfall til rannsóknar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Walker opnar sig – Erfitt samtal við Guardiola

Walker opnar sig – Erfitt samtal við Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir nauðgun – Notfærði sér yfirburði sína vegna aðstöðumunar

Ákærður fyrir nauðgun – Notfærði sér yfirburði sína vegna aðstöðumunar