Bjó til falskar bókakápur til að athuga viðbrögð vegfarenda
Grínistinn Scott Rogowsky tók sig til og setti falskar bókakápur á bækur sem hann tók með sér í neðanjarðarlestir. Titlarnir voru allt frá „Hvernig á að drusluskamma ungbarnið þitt“ yfir í „Hvernig á að halda inni prumpi.“
Þetta vakti að sjáfsögðu mikla athygli vegfarenda sem höfðu þó ekki hugmynd um að verið væri að taka upp viðbrögð þeirra.
Sjáið myndirnar og myndbandið hér að neðan.