Margir standa á öndinni eftir sigur Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum. Margt hefur verið skrifað um Trump og það sem hann stendur fyrir. Skopmyndateiknurum tekst stundum listavel að spegla umræðuna. Hér fyrir neðan eru myndir eftir nokkra en vefurinn Fusion.net hefur tekið þetta saman:
Sú fyrstsa er eftir belgíska skopmyndateiknarann Lecctr:
#cartoon #trump #presidenttrump #victory #USElection2016 #homeofthebrave #USA (via https://t.co/O80XYgmJNh / https://t.co/AGeWv03wKV) pic.twitter.com/72DaZz92fi
— lectrr (@lectrr) November 9, 2016
Hér heldur Hollendingurinn Hein de Kort á pennanum:
— Hein de Kort (@heindekort) November 9, 2016
Arabíska fréttasíðan Hunasotak túlkar Trump sem lofstein sem stefnir hraðbyrri á jörðina:
Donald Trump elected president of the United States (cartoons) https://t.co/CRgCt1ro9Y pic.twitter.com/YPXjkPNg69
— Carlos Latuff (@LatuffCartoons) November 9, 2016
Kanadamaðurinn Ygreck gerir grín að því þeim sem hyggjast flýja land:
#ElectionNight #Election2016 #ClintonVsTrump @globalcartoons pic.twitter.com/q4fdKiNL8O
— ygreck (@ygreck) November 9, 2016
Innflytjendur eru margir uggandi eftir sigur Trumps:
De EU para el mundo: mañana empieza la remodelación de la Estatua de la Libertad #EleccionesEU, mono cortesía de @deandafer pic.twitter.com/VY64hxD7ew
— Revista El Chamuco (@El_Chamuco) November 9, 2016
Mexíkóski skopmyndateiknarinn gerir grín að forseta lands síns fyrir að reyna að þóknast Trump :
Nuevo look, cartón de @monerorape pic.twitter.com/M781Zquzu7
— Revista El Chamuco (@El_Chamuco) November 9, 2016
Í Venesúela dregur skopmyndateiknarinn fram líkindi Trump við Hugo Chavez:
Caricatura EDO: populismo y demagogia / receta infalible #trump #chavez pic.twitter.com/sK8fMe60gq
— Eduardo EDO Sanabria (@edoilustrado) November 9, 2016
Brasilíumaðurinn Carlos Latuff lætur Trump traðka á bandarísku lýðræði:
Cartoon of the Hour: President Trump
Via @Mondoweiss #ElectionNight #Elections2016 #AmericaIsOverParty pic.twitter.com/ZedTyDRcju— Carlos Latuff (@LatuffCartoons) November 9, 2016
Sami teiknari gerir vanþekkingu Trumps á öðrum þjóðarleiðtogum að umfjöllunarefni:
Por telefone, presidente Temer parabeniza #DonaldTrump pela vitória nas eleições dos EUA.
Via @DCM_online#USElection2016 pic.twitter.com/HFPcGlUZae— Carlos Latuff (@LatuffCartoons) November 9, 2016
Í Kólumbíu gera menn grín að rasískum undirtóni í kosningabaráttu Trump:
#TrumpPresident
Vía @matadoreltiempo pic.twitter.com/9I4aOke21s— Guillermo Pérez Pard (@GPerezPardo) November 9, 2016
Þeir hjá franska blaðinu Charlie Hebdo látat ekki sitt eftir liggja. Hér velta menn fyrir sér hvernig komið verður fram við Obama sem óbreyttan borgara:
Ahí viene el castre de @Charlie_Hebdo_ al Obama. #EleccionesEU pic.twitter.com/5DrYUwoSAR
— Rafael Pineda, Rapé (@monerorape) November 9, 2016
Hér er ein frá kanadíska teiknaranum Michael de Adder:
Cartoon on #ElectionNight #Trump #TrumpPence16 pic.twitter.com/BJ7EltxrcI
— Michael de Adder (@deAdder) November 9, 2016