fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Þessu bjóst enginn við: Sjáðu af hverju Simon Cowell ýtti á gullhnappinn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. maí 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danshópurinn Boogie Storm er skipaður sex einstaklingum á aldrinum 17 til 24 ára. Hópurinn sló í gegn í Britain’s Got Talent um helgina.

Boogie Storm dansaði saman í Storm Trooper búningum og sýndi þar listir sínar. Það má segja að hópurinn hafi komið, séð og sigrað. Hópurinn hafði útbúið endurhljóðblöndun af lögunum Sax með Fleur East, Watch Me með Silentó, Gangnam Style með PSY og tóku samnefndan Gangnam Style dans. Sama átti við þegar lagið Single Ladies sem Beyoncé gaf út fyrir nokkrum árum fór á fóninn, þá var dansaður sami dans og í tónlistarmyndbandi lagsins.

Hinn kjaftfori Simon Cowell, sem er einn dómara þáttarins var yfir sig hrifinn, stóð á fætur og hleypti hópnum áfram með því að ýta á gullhnappinn.

Sjáðu myndbandið hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnhildur fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Þingkona úr innsta hring Trump hótar flokksfélögum hefndum ef þeir kyssa ekki vöndinn – „Þá skulum við birta ALLT“

Þingkona úr innsta hring Trump hótar flokksfélögum hefndum ef þeir kyssa ekki vöndinn – „Þá skulum við birta ALLT“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

„Að fá að vera fulltrúi lands og þjóðar er mikill heiður sem ég ber af þakklæti og auðmýkt“

„Að fá að vera fulltrúi lands og þjóðar er mikill heiður sem ég ber af þakklæti og auðmýkt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United