fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025

Hvað gerir Obama þegar hann hættir? Sjáðu myndbandið

Fær hann sér bílpróf?

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 3. maí 2016 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa eflaust vel því fyrir sér hvert framhaldið verði hjá Barack Obama, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, þegar nýr forseti tekur við stjórnartaumunum í lok ársins.

Síðastliðið laugardagskvöld hélt forsetinn ræðu, þar sem hann velti því sjálfur fyrir sér hvað myndi taka við hjá honum þegar hann yfirgefur Hvíta húsið.

Í myndbandinu fer hann og hittir Joe Biden, varaforseta. Segir hann við Biden að hann geti nú ekki spilað golf alla daga, svo Biden stingur upp á því við hann að nú sé kominn tími á að fá sér bílpróf eða að skella sér í sjálfboðaliðastarf hjá íþróttafélagi.

Síðar í myndbandinu má sjá Obama taka upp Snapchat myndband á síma eiginkonu sinnar, Michelle, og útkoman er vægast sagt kostuleg.

Forsetinn fráfarandi ákveður að lokum að spjalla við John Boehner, forseta fulltrúadeildar þingsins, sem sýnir honum hvað Obama geti loksins gert þegar skrifstofan hefur verið yfirgefin. Nú hafi hann jafnvel tíma til að vera hann sjálfur.

Sjáðu myndbandið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heyrði Vesturbæinga viðhafa ljót ummæli um hann – „Menn eru fljótir að snúast gegn þér“

Heyrði Vesturbæinga viðhafa ljót ummæli um hann – „Menn eru fljótir að snúast gegn þér“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Unglingar frömdu rán

Unglingar frömdu rán
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim loksins spurður: ,,Ég ætla ekki að tjá mig“

Amorim loksins spurður: ,,Ég ætla ekki að tjá mig“