Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, segir að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í gær í máli hennar og eiginmanns hennar gegn íslenska ríkinu hafi verið mikil vonbrigði. Ásthildur og eiginmaður fóru fram á skaðabætur og vildu meina að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi staðið ranglega að nauðungarsölu á fasteign þeirra í Garðabæ og ekki tekið tillit til … Halda áfram að lesa: Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”