fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Fréttir

Minnst 60 sagt upp hjá Icelandair

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. maí 2024 13:56

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir starfsmenn Icelandair fengu uppsagnarbréf í morgun en samkvæmt frétt RÚV var að minnsta kosti 60 manns sagt upp störfum.

Vísir greindi frá því á ellefta tímanum að fjölda fólks hefði verið sagt upp og að uppsagnirnar næðu til margra ólíkra deilda á skrifstofu fyrirtækisins.

Í frétt RÚV kemur fram fram að af þeim sem var sagt upp hafi 45 verið innan vébanda VR. Þá beinist uppsagnirnar að skrifstofufólki en ekki flugáhöfnum.

DV hefur ekki náð tali af upplýsingafulltrúa Icelandair en Ásdís Ýr Pétursdóttir, forstöðumaður samskipta hjá Icelandair, sagði við Vísi í morgun að dagurinn í dag væri erfiður. Af virðingu við starfsfólk gæti hún ekki tjáð sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína
Fréttir
Í gær

Gríðarlegur rottugangur á heimili Hackman hjónanna – Olli dauða Betsy

Gríðarlegur rottugangur á heimili Hackman hjónanna – Olli dauða Betsy