fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Fór út að borða tvisvar í gær en borgaði ekki reikninginn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 07:21

Lögreglan sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í tvígang afskipti af manni í gær sem pantaði sér veitingar á veitingastöðum í hverfi 108 og neitaði svo að borga reikninginn.

Eftir fyrri afskipti lögreglu var maðurinn kærður fyrir fjársvik en seinna um daginn var aftur tilkynnt um sama mann á veitingastað í hverfinu og var þá sama uppi á teningnum. Var hann vistaður í fangageymslu vegna ástands og fjársvika.

Lögregla fék tilkynningu um að tveir aðilar hefðu sprautað úr slökkvitæki á stigagangi í hverfi 111. Lögregla fór á vettvang og kom þá í ljós að um var að ræða tvo einstaklinga sem voru undir lögaldri. Var málið unnið með forráðamönnum.

Lögregla handtók svo mann í annarlegu ástandi sem var að reyna að opna bíla í hverfi 104. Var hann vistaður í fangageymslu lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil sorg eftir umfangsmikil skemmdarverk á liðsrútu Aftureldingar – „Það er óskiljanlegt að þannig fólk sé til“

Mikil sorg eftir umfangsmikil skemmdarverk á liðsrútu Aftureldingar – „Það er óskiljanlegt að þannig fólk sé til“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Hlutirnir líta bara betur út á morgnana

Hlutirnir líta bara betur út á morgnana