fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fréttir

Fjórir sterkir jarðskjálftar nærri Gjögurtá

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. október 2020 06:26

Yfirlit yfir jarðskjálfta síðustu 24 klukkustundir. Mynd:Veðurstofa Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 05.47 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,0 um 4 km NA af Gjögurtá. Nokkrum mínútum áður urðu þrír skjálftar af stærðinni 3,8, 3,7 og 3,5. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að tilkynningar hafi borist víða að af Norðurlandi um að skjálftarnir hafi fundist.

Rúmlega 30 minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Þetta er stærsti skjálftinn á svæðinu frá 8. ágúst en þá varð skjálfti upp á 4,6 um 11 NV af Gjögurtá.

Viðvarandi skjálftavirkni hefur verið á svæðinu frá því í júní og eru skjálftar næturinnar hluti af þeirri virkni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Í gær

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans
Fréttir
Í gær

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gríðarlegur rottugangur á heimili Hackman hjónanna – Olli dauða Betsy

Gríðarlegur rottugangur á heimili Hackman hjónanna – Olli dauða Betsy