fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir Söndru Mjöll – Hefur þú séð hana?

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. júní 2018 18:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Söndru Mjöll Torfadóttur, 15 ára.

Sandra, sem er 163 sm á hæð, er grannvaxin með dökkt, sítt hár og brún augu. Talið er að hún sé klædd í svarta úlpu, hvíta hettupeysu, svartar buxur og hvíta strigaskó.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Söndru, eða vita hvar hana er að finna, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Vinsamlega deilið.

Uppfært:

Sandra Mjöll Torfadóttur, 15 ára, sem lýst var eftir fyrr í kvöld er komin í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þakkar kærlega fyrir veitta aðstoð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins