fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fókus

Opnun Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar: Stútfullt hús og frábær stemning

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. apríl 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opnunarhátíð Alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar fór fram í gær í Bíó Paradís og það var troðfullt hús af krökkum í búningum, foreldrum, ömmum og öfum, frænkum og frændum sem mættu með heiðursgestunum, börnunum.

Vísinda Villi sýndi nokkrar tilraunir. Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri bíósins, borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson og forsetafrúin Eliza Reid héldu ræður og opnuðu hátíðina. Íbúðin Valdís mætti á svæðið og bauð upp á ís og öll börn fengu popp og svala.

Carolina Salas ljósmyndari mætti og fangaði stemninguna og stuðið.

Fjöldi ókeypis viðburða og námskeiða verður á hátíðinni og almennt miðaverð á hátíðina er aðeins 1000 kr.

Upplýsingar um alla viðburði má finna á heimasíðuFacebooksíðu eða í dagskrárbæklingi hátíðarinnar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?
Fókus
Í gær

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“