fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025

Lof og last: Erik Hamrén og Miðflokkurinn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 15. júní 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lof: Erik Hamrén

Lof vikunnar fær Erik Hamrén landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Alger viðsnúningur hefur orðið á gengi liðsins undanfarið. Eftir tvo góða sigra í júní á Laugardalsvelli á liðið skyndilega góða möguleika á að komast upp úr riðlinum í undankeppni Evrópumeistaramótsins. Þegar illa gekk fékk Hamrén harða gagnrýni og því er verðskuldað að hann fái lofið núna.

Last: Miðflokkurinn

Aftur stefnir í málþóf á Alþingi í boði Miðflokksins. Þingmenn flokksins raða sér nú á mælendaskrá í umræðu um frumvarp um loftslagsmál og tilgangurinn er augljós, rétt eins og í umræðunni um þriðja orkupakkann. Virðist þetta gert til þess eins að reyna að rífa upp fylgið í kjölfar Klaustursmálsins. Það gekk vel í upphafi en hefur nú snúist í andhverfu sína. Aðgerðir gera því ekkert nema að minnka virðingu þeirra sjálfra.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur mennsk losun gróðurhúsalofttegunda lítil sem engin áhrif á hitastig jarðar?

Hefur mennsk losun gróðurhúsalofttegunda lítil sem engin áhrif á hitastig jarðar?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Ný rannsókn – Fallegt fólk þénar meira

Ný rannsókn – Fallegt fólk þénar meira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þess vegna ættirðu alls ekki að naga neglurnar – Sjáðu myndbandið

Þess vegna ættirðu alls ekki að naga neglurnar – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Skemmtilegt myndband sýnir sundkennara kenna nemendum í Reykjavík sundtökin fyrir rúmum 70 árum

Skemmtilegt myndband sýnir sundkennara kenna nemendum í Reykjavík sundtökin fyrir rúmum 70 árum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli