fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Spurning vikunnar: Á að kenna kristinfræði í grunnskólum?

Ragnheiður Eiríksdóttir
Laugardaginn 11. ágúst 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snorri Stefánsson

„Nei, mér finnst alveg óþarfi að kristinfræði séu kennd en ég hef ekkert á móti trúarbragðafræðum.“

Lilja Rut Bjarnadóttir

„Mér finnst að það eigi að kenna um öll trúarbrögð í grunnskólum.“

Helgi Sigurbjartsson

„Já, mér finnst það. Að kenna siðferði.“

Anna Ragnarsdóttir

„Það á að kenna trúarbragðafræði og kristinfræði þar undir.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot

Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Greindist með brjóstakrabbamein eftir fyrirbyggjandi brjóstnám og fær engar bætur

Greindist með brjóstakrabbamein eftir fyrirbyggjandi brjóstnám og fær engar bætur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“