fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Fimm hlutir sem þú átt að gera á kjördag

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 26. maí 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun ganga Íslendingar að kjörklefunum og þá er mikilvægt að vera góðborgari, landi og þjóð til sóma. Mikilvægt er einnig að hafa ánægju af því að vera virkur lýðræðisþegn. DV tók saman nokkrar grundvallarreglur um hvernig á að haga sér á kjördag.

 

Ekki taka barnið þitt með þér í kjörklefann eins og Logi gerði. Jafnvel þó það sé betur gefið en þú og hafi betri skilning á þörfum borgarinnar.

Ekki kúka í kjörklefanum og skeina þér með seðlinum. Jájá, þetta var mikið pönk á sínum tíma en líka viðbjóðslegt og við viljum öll gleyma þessu.

Ekki taka mynd af kjörseðlinum og birta hana á samfélagsmiðlum eins og borgarfulltrúinn Björk Vilhelmsdóttir gerði. Hún reyndi að eyða þessu en internetið gleymir aldrei.

Hugsaðu þig hundrað sinnum um áður en þú setur x við Karlalistann eða Íslensku þjóðfylkinguna. Viltu þetta í alvörunni?

Þorvaldur Þorvaldsson. Trésmiður og formaður Alþýðufylkingarinnar.

Vandaðu valið á kosningapartíi. Það verður stuð og vel veitt til dæmis hjá Pírötum, Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Miðflokki. Ekki viltu eyða kvöldinu í að spila Vist heima hjá Albaníu-Valda?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Þetta eru fyrirtækin að baki gervikjarasamningi Sveit og Virðingar“

„Þetta eru fyrirtækin að baki gervikjarasamningi Sveit og Virðingar“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

„Fólk á líka að vera búið að versla mjólk, gos og nammi fyrir aðfangadag“

„Fólk á líka að vera búið að versla mjólk, gos og nammi fyrir aðfangadag“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dyraat hjá kennara endaði illa – Greip um úlnlið drengsins og dró hann að heimili sínu

Dyraat hjá kennara endaði illa – Greip um úlnlið drengsins og dró hann að heimili sínu