fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Sögulegur árangur SpaceX – Gripu eldflaugahluta eftir geimskot

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 13. október 2024 15:00

Frá SpaceX geimskoti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að ákveðnum tímamótum í geimsögunni hafi verið náð eftir tilraunaskot með Starship-fari SpaceX-fyrirtækisins.

Með sérhönnuðum gripprjónum, sem kallaðir eru Mechazilla, tókst fyrirtækinu að endurheimta hluta úr eldflauginni og er markmiðið að endurnýta hlutana fyrir næstu geimferðir.

Tilraunin hefur verið lengi í undirbúningi og þurfti ótrúlegur fjöldi af smáatriðum að ganga upp. Því var það stór áfangi að allt skyldi ganga upp og braust út trylltur fögnuður meðal starfsmanna SpaceX eftir að tilraunin hepnnaðist.

Á samfélagsmiðlinum X birti fyrirtækið magnað myndband af atburðinum:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök