fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fréttir

99% öruggt að Golfstraumurinn er að veikjast – Áhrifanna mun gæta um allan heim

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 18:30

Svona streymir Golfstraumurinn um Atlantshaf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá er öruggt að Golfstraumurinn er að veikjast en hvort það er af völdum loftslagsbreytinganna er erfitt að segja til um.

Á síðustu fjórum árum hefur streymi heits vatns um Flórídasund minnkað um 4%. Þetta eru slæmar fréttir fyrir loftslagið á jörðinni.

Golfstraumurinn á upptök sín nærri Flórída og flytur heitt vatn með fram austurströnd Bandaríkjanna og Kanada og áfram yfir Atlantshafið til Evrópu. Þessi flutningur á heitu vatni er nauðsynlegur til að viðhalda tempruðu loftslagi og tryggja hagstætt hitastig sjávar.

Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem hefur verið birt í vísindaritinu Geophysical Research Letters, sýna að það er að hægja á streyminu.

Christopher Piechuch, haffræðingur hjá Woods Hole Oceanographic Institution í Massachusetts, sagði í yfirlýsingu að þetta sé sterkasta og öruggasta sönnunin um að Golfstraumurinn sé að veikjast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“