fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
FréttirPressan

Íranir hafa í hótunum við Trump – Stattu við kjarnorkusamninginn eða taktu afleiðingunum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 16:30

Samningahópurinn sem gerði upphaflega samninginn um kjarnorkumál Íran. Mynd; Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun hafa alvarlegar afleiðingar ef Bandaríkin standa ekki við samninginn við Írani um kjarnorkumál. Í langri sjónvarpsræðu sagði forseti Írans, Rouhani, að það muni hafa alvarlega afleiðingar ef Bandaríkin standa ekki við alþjóðlegan samning við Íran um kjarnorkumál.

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ítrekað gagnrýnt samninginn sem var gerður á milli Íran og þeirra fimm ríkja sem eiga fast sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Trump hefur hótað að draga Bandaríkin út úr samningnum og taka upp refsiaðgerðir gegn Íran að nýju frá 12. maí. Niðurfelling refsiaðgerða gegn Íran var einmitt eitt af lykilatriðunum í samningnum.

Mike Pompeo, forstjóri CIA og verðandi utanríkisráðherra, hefur látið hafa eftir sér að hann vilji „lagfæra“ samninginn en ef það tekst ekki vilji Bandaríkin vinna með bandamönnum sínum að breytingum á honum.

Rússar og Kínverjar styðja þetta ekki og á fundi utanríkisráðherra ríkjanna á mánudaginn ákváðu þeir að standa vörð um óbreyttan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?