fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fréttir

Þingmaður Repúblikana andmælir Trump – Segir ummæli hans „vandræðaleg“ og „eyðileggjandi“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 06:30

Donald Trump Bandaríkjaforseti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Don Bacon, einn þingmanna Repúblikana á bandaríska þinginu, segir að orðræða Donald Trump um að Bandaríkin eigi að fá yfirráð yfir Grænlandi sé bæði „vandræðaleg“ og „eyðileggjandi“.

Þetta sagði hann í samtali við Berlingske.

Hann sagði það „óásættanlegt“ að það sé forseti í Bandaríkjunum sem segi svona lagað um Grænland og þess vegna sé hann sjálfur „vaknaður“. Hann segist vita mæta vel að gagnrýni hans á Trump muni gera hann óvinsælan.

„Enginn með fulla fimm, trúir að við munum ráðast inn í Grænland eða gera Kanada að 51. ríkinu. En það er það sem hann segir og mér finnst þetta vera eyðileggjandi. Þetta er vandræðalegt,“ sagði þingmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Í gær

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Í gær

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Í gær

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“
Fréttir
Í gær

Draumaferðin breyttist í martröð – „Mikið svakalega er ég reið, sár og svekkt“

Draumaferðin breyttist í martröð – „Mikið svakalega er ég reið, sár og svekkt“
Fréttir
Í gær

Útsendari Trump leggur til að Úkraínu verði skipt í tvennt

Útsendari Trump leggur til að Úkraínu verði skipt í tvennt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband sýnir þjófagengi að verki við Geysi – Þaulskipulagt brot

Myndband sýnir þjófagengi að verki við Geysi – Þaulskipulagt brot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgin gerir ýmsar athugasemdir við kjötvinnsluna í „græna gímaldinu“ en segir samt ekki þörf á umhverfismati

Borgin gerir ýmsar athugasemdir við kjötvinnsluna í „græna gímaldinu“ en segir samt ekki þörf á umhverfismati