fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
Fréttir

Lög­regla rann­sak­ar meinta hóp­nauðg­un

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. apríl 2025 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynferðisbrotadeild lögreglunnar rannsakar nú meinta hópnauðgun sem á að hafa átt sér stað í Reykjavík fyrir um tveimur vikum síðan. RÚV greinir frá en í fréttinni kemur fram að þrír hafi þegar verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins og úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir að hafa setið í haldi lögreglu í fimm daga.

Rannsókn málsins gengur vel en lögregla veitir ekki frekar upplýsingar um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hallgrímur gerir upp woke-deilurnar við Sólveigu Önnu – „Ég sá þessar vendingar ekki fyrir“

Hallgrímur gerir upp woke-deilurnar við Sólveigu Önnu – „Ég sá þessar vendingar ekki fyrir“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Trump fór í mál en var dæmdur til að greiða 110 milljónir

Trump fór í mál en var dæmdur til að greiða 110 milljónir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Daði Már vill hæft fólk í stjórnir – Inga skipaði bara sitt fólk

Daði Már vill hæft fólk í stjórnir – Inga skipaði bara sitt fólk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig gerir upp Eflingar-dramað – Segir starfsmann hafa heimtað fjögurra ára starfslokasamning upp á 55 milljónir

Sólveig gerir upp Eflingar-dramað – Segir starfsmann hafa heimtað fjögurra ára starfslokasamning upp á 55 milljónir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fulltrúar Carbfix sátu fyrir svörum á Húsavík eftir að hafa sett Hafnarfjörð á ís – Spurt um kostnað og öryggi

Fulltrúar Carbfix sátu fyrir svörum á Húsavík eftir að hafa sett Hafnarfjörð á ís – Spurt um kostnað og öryggi