Slit er á tveimur ljósleiðarastrengjum við Miðfjörð og hefur það áhrif á heimilis- og fyrirtækjaþjónustu á Hvammstanga og Laugarbakka. Slitið á upptök við tækjahús Mílu á Laugarbakka.
Strengslitið hefur einnig áhrif á farsímasenda á eftirfarandi stöðum:
Viðgerð hefst fljótlega (frétt er skrifuð laust eftir kl. 14) og er áætlaði að henni ljúki upp úr kl. 18 í dag.
Sjá nánar hér.