fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Skefur ekki utan af hlutunum – „Við getum ekki treyst Bandaríkjunum“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 07:00

Trump er að gera allt vitlaust.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestrænar leyniþjónustustofnanir geta ekki lengur treyst Bandaríkjunum. Þetta er mat Frank Jensen, fyrrum yfirmanns dönsku leyniþjónustunnar. Hann er mjög gagnrýninn á Donald Trump og hans fólk.

Þegar Jensen stýrði dönsku leyniþjónustunni var enginn efi í hans huga um að hægt væri að treysta Bandaríkjamönnum. Háleynilegar upplýsingar voru í öruggum höndum vestan megin við Atlantshafið.

En margt hefur breyst síðan þá. Jensen er ekki lengur yfirmaður hjá dönsku leyniþjónustunni og Donald Trump er með lyklavöldin í Hvíta húsinu og hefur sér til halds og trausts ríkisstjórn sauðtryggra aðdáenda sinna.

„Ef ég væri yfirmaður dönsku leyniþjónustunnar í dag, þá myndi ég hafa ákveðnar efasemdir um hvort það sem ég sendi til Bandaríkjanna yrði áfram leynilegt. Það er vegna þeirrar stjórnar sem nú situr í Hvíta húsinu,“ sagði hann í samtali við Ekstra Bladet og bætti við að hann myndi ekki deila öllum upplýsingum með Bandaríkjamönnum í dag. Það hefði hann gert áður fyrr, nema það væri ólöglegt, en það myndi hann ekki gera í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Svartir dagar hjá starfsfólki Kamba – Sjötíu sagt upp og fengu ekki greidd laun um mánaðamótin

Svartir dagar hjá starfsfólki Kamba – Sjötíu sagt upp og fengu ekki greidd laun um mánaðamótin
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gufunesmálið: Þrír sitja núna í gæsluvarðhaldi

Gufunesmálið: Þrír sitja núna í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja kanna jarðgangagerð í Reykjavík

Vilja kanna jarðgangagerð í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Litáískur barnaníðingur kom sér undan refsingu með því að koma til Íslands – Neitar nú að fara aftur heim

Litáískur barnaníðingur kom sér undan refsingu með því að koma til Íslands – Neitar nú að fara aftur heim
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Maður lést í slysinu á Reykjanesbraut í gær

Maður lést í slysinu á Reykjanesbraut í gær
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Skutu hart á meirihlutann fyrir bókun gegn hækkun veiðigjalda – Stórútgerðin hafi rústað starfsemi í sjávarplássunum

Skutu hart á meirihlutann fyrir bókun gegn hækkun veiðigjalda – Stórútgerðin hafi rústað starfsemi í sjávarplássunum