Þetta er mat bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War. Var þetta sett fram í daglegri stöðugreiningu hugveitunnar, um gang stríðsins, á laugardaginn.
Hugveitan segir að Rússar noti nú meira af langdrægum drónum en áður en á síðustu árum hafa þeir gert fleiri árásir með drónum á Úkraínu en venjulega.