fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Innbrotsþjófar komust undan á flótta eftir átök við húsráðanda

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir hádegi í morgun fékk lögregla tilkynningu um yfirstandandi innbrot á heimili. Átti atvikið sér stað í umdæmi lögreglustöðvar 4 sem er Grafarvogur, Árbær og Mosfellsbær. Segir í dagbók lögreglu að tvennt hafi komist undan á hlaupum eftir átök við húsráðanda.

Einnig greinir frá því í dagbókinni að erlendir ferðamenn hafi verið gripnir við þjófnað í matvöruverslun í Hafnarfirði eða Garðabæ.

Í eftirmiðdaginn átti sér stað alvarlegt atvik í Kópavogi eða Breiðholti en ráðist var að manni og fjármunir teknir af honum. Málið er í rannsókn og er einn grunaður.

Í dagbókinni segir að þrjú gisti fangageymslur lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sérfræðingur varar við blautum draumi Pútíns – „NATÓ þarf að vera undir þetta búið“

Sérfræðingur varar við blautum draumi Pútíns – „NATÓ þarf að vera undir þetta búið“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Afmælisgöngutúrinn breyttist í martröð þegar eiginmaðurinn reyndi þrisvar að myrða hana – „Ég er orðin svo fokking leiður á þér“

Afmælisgöngutúrinn breyttist í martröð þegar eiginmaðurinn reyndi þrisvar að myrða hana – „Ég er orðin svo fokking leiður á þér“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sjúkratryggingar harma mistök

Sjúkratryggingar harma mistök
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða
Fréttir
Í gær

Óska eftir því að þeir sem dvöldu á vöggustofum sem börn stígi fram og gefi kost á viðtali

Óska eftir því að þeir sem dvöldu á vöggustofum sem börn stígi fram og gefi kost á viðtali
Fréttir
Í gær

Sængurkonur fengu bakreikning vegna gagnaleka Sjúkratrygginga Íslands – „Þetta er ömurlegt“

Sængurkonur fengu bakreikning vegna gagnaleka Sjúkratrygginga Íslands – „Þetta er ömurlegt“